
Leirdalsvöllur - Efri 9
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Um völlinn
Leirdalsvöllur er 18 holu golfvöllur staðsettur í Leirdalnum í Kópavogi og er í umsjón Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Völlurinn er krefjandi fyrir golfara á öllum getustigum og býður upp á frábæra útiveru í skemmtilegu umhverfi. Brautirnar liggja frá Vetrarmýrinni í Garðabæ upp í Leirdalinn í Kópavogi og aftur til baka, sem gerir völlinn fjölbreyttan og spennandi.
Staðsetning
Vífilsstaðarvegur, 210 GarðabærSkoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl